Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

raggitraust
raggitraust Notandi frá fornöld 64 stig

Neðanmarkarskynjun í kvikmyndum (10 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Það hefur ekki mikið verið talað um neðanmarkarskynjun i kvikmyndum á liðnum árum. Þetta hugtak kom fyrst fram árið 1957 þegar kvikmyndahúsaeigandi í Bandaríkjunum setti inn i 50 min langa mynd einn ramma sem á stóð “borða popp, Coke”. Þessi rammi kom í sekúndubrot og tók enginn eftir því. Eigandinn sagðist eftir sýningu hafa tekið eftir því að sala á kóki og poppi hefði hækkað töluvert, en þó hefur það aldrei verið sannað. Þessi tilraun var einnig gerð hér á landi í kringum 1986 en þá kom í...

Bond, James Bond (9 álit)

í Kvikmyndir fyrir 20 árum, 5 mánuðum
James Bond myndirnar hafa heillað karlmenn, börn og konur upp úr skónum. Þessi aðalnjósnari 20. aldarinnar og einnig 21. aldarinnar hefur vakið hrifningu áhorfenda hvar svo sem þeir eru í heiminum. Ekki hefði verið gerð nein mynd ef ekki hefði verið fyrir hinn hæfileikaríka fyrrum njósnara Ian Fleming sem er bókmenntafaðir 007. Vinsældir bókanna og myndanna má kannski rekja til þess að Ian Fleming var í raun mjög líkur James Bond. Ian var maður sem hafði gaman af spennu og framandi stöðum....

Hvað varð um keppnisskapið? (8 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Það er erfitt að átta sig á því hvers vegna stuttmyndakeppnir eru svona fáar hér á landi. Í rauninni gefst ungum kvimyndagerðarmönnum lítið tækifæri til að spreyta sig. Til þess að koma einhverjum alvörum hlutum í verk þarf hvata og sá hvati er keppni. Ég hef séð margar góðar myndir hér á síðunni og margar gætu náð langt í stuttmyndakeppni. Ég veit til þess að stuttmyndakeppnir eru haldnar í mörgum framhaldsskólum. Ætli Versló sé ekki með veglegustu keppnina. Hún var allavega flott í fyrra...

Hryllingur hversdagsins (22 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum
Þegar kaldur vindurinn strýkur kinn manns á dimmu vetrarkvöldi og tunglsskinið varpar skugga manns á harða gangstéttina, þá er ekki hægt að komast framhjá því að hugsa um tegund mynda sem vinsælust er á meðal fólks og sú gerð mynda eru hryllingsmyndir. Það er almennt talið að okkur mannfólkinu finnist eitthvert skemmtanagildi í að láta hræða okkur og gera okkur illt af viðbjóð. Við lifum á tímum þar sem hinn raunverulegi viðbjóður er allt í kringum okkur, hin raunverulega ógn er...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok