það er líka til , en það sem ég er að tala um er þegar þú ert við það að vakna og ert með meðvitund en getur ekki hreyft þig neitt, eins og þú sért allstaðar lamaður , síðan allt í einu ef maður rembast við að vakna þá tekst það , dáldið mjög óþæginlegt , fær innilokunarkennd og þannig.