Föstudagurinn 13 Mynd tekin í fjöru hérna á Reyðarfirði.
Ég þurfti reyndar að labba mjög langt til að komast að þessu húsi, því það er eiginlega ekki inn í bænum sjálfum.

Það var mjög creepy þarna enda er ég alls ekki svona eyðibýliákvöldin manneskja, svo voru líka fullt af dauðum fuglum þarna í kring þannig það var ekkert til þess að bæta þetta.


Ljósmengunin sem þið sjáið þarna er frá yfirgefnum starfsmannabúðum, það er sem 1200 pólskir verkamenn bjuggu meðan Fjarðarál (álverið á Reyðarfirði) var í byggingu.


Ég væri til i einhverja gagnrýni á þessa mynd.