setur sig bara í þau spor eins og þú eigir fyrirtækið og hvað þú myndir vilja að starfsfólkið væri að gera. s.s tileinkun á starfi, metnaður, góða samvisku , og fleira .. það vilja allir að afköstin verða sem mest ,þannig að það er hægt að spila sig út frá því ;)