sammála :( oft þegar ég horfi á þætti eins og 90210 og stelpurnar þar eru svona model mjóar, stærð 0 skiluru.. og ´þá hugsa ég: ‘'vá hvað þeim hlítur að líða alltaf illa’' ég sem dæmi líður ekkert vel þegar ég er búin að borða litla máltíð . það eina sem ég geri næsta klukkutímann er að hugsa um mat… mat mat mat… AF HVERJU ER ÞETTA SVONA ERFITT :'(