Skordýr einnig. Allstaðar eru litlu kvikindin svo maður getur ekki farið að sofa án þess að tvíkanna rúmið sitt fyrir járnsmiðum og kóngulóm, mest pirrandi er þó þegar lærnar fela sig í handklæðinu þegar ég er nýkominn úr sturtu… gæti ekki verið meira sammála.