Eins og talað úr mínum munni. Systir mín sem er átta ára á svona Bratz dúkku og mér finnst þessi dúkka ógeðsleg. Sjálf er ég 14 og hef rétt svo fyrir því að skella smá augnskugga, eyeliner og gloss á fyrir böll, annars er ég aldrei máluð. á heldur eiginlega ekkert snyrtidót. Ímynd stelpna hefur breyst ekkert smá undanfarin ár. Ég man þegar ég var í svona 3-4 bekk, þá voru næstum engar stelpur í unglingadeildum skólanna að mála sig á hverjum degi. Og þessi drykkja á unglingsaldri er...