Allt við jólin er yndislegt! Lyktin, af grenitrénu. Kaupa jólapakkana, og fá senda pakka og fara svo að pota í þá og giska hvað er í þeim. Opna pakkana, borða matinn, nammið, bækurnar, bara allt. svo er allt svo friðsælt og æðislegt bara. mér líður alltaf best á jólunum. Ég hef samt alltaf farið að gráta um áramótin. Hugsunin um að árið sé búið og nýtt að koma. ég rifja upp það sem ég gerði um árið og svona. fjúff, ég elska jólin =D