Snilldar þættir. Byrjaði að fylgjast með í seinustu seríu, er ekki með stöð tvö en nú er það fastur liður á þriðjudögum að fara til vinkonu minnar til að horfa =P Annars finnst mér Adam algjört krútt, þó hann mætti vera örlítið sjálfstæðari. Held að hann væri frábær náungi ef hann væri ekki svona viðkvæmur. Freddy og Kendra, Hayden og Aaron, Kris og Jon … þekki ekkert af þeim í sundur. Held þess vegna ekki með neinu þeirra. Gus fer í taugarnar á mer en Hera er fín. Langar að henda Jonathan...