Ég er sjúklega hrædd, eða kannski ekki ‘hrædd’ beint, en ég er með þvílíka fóbíu fyrir púlsinum á úlnliðnum. Ógeðslegasta viðbjóðslegasta hræðilegasta sem ég veit er að sjá fólk koma við púlsinn á úlnliðnum á sér eða öðrum. Ég get ekki verið með úr eða armbönd eða neitt, þetta er horbjóður. SLEFbjóður. Annars er ég ekki með innilokunarkennd - NEMA í lyftum. Ég titra og fæ panic attack í lyftum. Ég er svo lyftuhrædd að ég labba frekar niður af 8. hæð heldur en að taka lyftu [fór einu sinni í...