Ætli ég væri ekki að ljúga ef ég segðist finnast gaman að sleppa skóla vegna veikinda.
Það er nefnilega þannig hérna núna hjá mér að ég er veikur.. Ég er með svima, hausverk, magaverk, og ef ég breyti um stellingu í rúminu fæ ég ógeðslega tilfinningu í magann og ömurlega mikinn svima ! :/

Ef þetta væri ekki, væri bara fínt að sleppa skóla svona á mánudegi, aðeins til að rétta sólarhringinn við og mæta hress á morgun í skólann. Það er að segja, ef ég verð ekki ennþá veikur, sem ég ætla mér Ekki! að vera ;D
Í stuttu máli, ég hata að vera veikur. Eins og flestir aðrir, right ?


-n0ldu
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið