hmm … Mér finnst alltaf gaman að fara í bíó, ekkert endilega á deiti bara, en annars væri ég til í að fara með einhverjum á einhverja góða mynd snemma [s.s. klukkan svona 6] og svo eitthvað að narta, þó að það sé bara í pylsuvagn og svo inn á kaffihús að spjalla ;D Það myndi mér finnast æði.