Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pixman
pixman Notandi frá fornöld 62 stig
Áhugamál: Veiði, Ljósmyndun
piX :)

Re: 10 Reglur ljósmyndarans

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Allar reglur eru til að brjóta þær og það á óvenju vel við um ljósmyndun :)

Re: Ljósmyndasýning um helgina

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Þú ættir endilega að drífa þig á sýninguna. Annars fór ég vitlaust með staðsetningunna. safnið er í Tryggvagötu í Grófarhúsinu (sama hús og bókasafnið) á efstu hæð. Ég þekki marga sem eru að sýna þarna og er spenntur að heyra hvað áhugamanninum á Huga finnst um þetta. Annars hangir sýningin í mánuð þannig að þið hafið nægan tíma. piX

Re: Bækur?

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Bókin heitir einfaldlega Ljósmyndabókin. Las hana mikið sem unglingur. Í henni eru margir nytsamir hlutir og einnig hellingur af aðferðum sem þú átt aldrei eftir að nota en gaman er að vita að.

Re: Hvenær byrjadi áhuginn?

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Vann við þetta fyrst í tvö ár og fór svo í skóla til að bæta við mig kunnáttu.

Re: Myndavélafælni - nokkur trikk

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
prófaðu eitthvað asnalegt bros frekar :=)

Viðgerðir

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Sæll Egill Ljósmyndavörur Skipholti eru með Pentax umboðið og ég held að Fotoval sem er líka í Skipholti sé með viðgerðarþjónustuna.

Re: Hvenær byrjadi áhuginn?

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég fékk áhuga um 13 ára. Fékk vél í fermingargjöf, Minolta X-700. Áhuginn jókst, byrjaði að vinna fulltime sem ljósmyndari 20 ára og gert það síðan.

Re: Framköllun

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
það er starfandi ljósmyndaklúbbur í Reykjavík sem heldur námskeið reglulega. Man ekki hvað hann heytir en starfsfólkið í BECO getur gefið upplýsingar um það.

Re: Matt pappír

í Ljósmyndun fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Jæja svo Jón bóndi er líka ljósmyndaáhugamaður. Ef þú ert að tala um að fá matt áferð úr hraðframköllun þá er sennilega enginn sem bíður uppá það lengur. EN þú getur látið stækka fyrir þig eina og eina stækkun á matt á nokkrum stöðum en það kostar slatta. Glansinn er orðinn standard hjá öllum núna og sá pappír sem framköllunarstofurnar nota og orðinn endingargóður og litríkur. En ég skil að þig langi í matt þar sem sú áferð er mjög klassísk t.a.m. í sv/hv.

Re: Þroski??

í Half-Life fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Verð að leggja orð í belg í fyrsta skipti. Ég er nokkurskonar laumuspilari kominn af léttasta skeiði og spila eingöngu á public. Virðingarleysið fyrir leiknum og með(mót)spilurum er oft algert. Það vaða uppi óþroskaðir, homónafullir, bólugrafnir krakkask**ar með endalausa stæla og svívirðingar. Það er heppni ef maður lendir á server þar sem allir eru að spila CS af alvöru. Er sá möguleiki ekki til staðar að læsa einhverjum serverum fyrir fólk t.d. yngri en 18. ´Mitt´álit er að ef fólk um...

Re: þetta virkar

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Steinliggur. Tók eina mín að redda þessu. Takk fyrir upplýsingarnar.

Re: Half Life Won FIx!

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ertu búinn að prófa þetta?

Re: Won krash ????

í Half-Life fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sami pakki hér. Er með ADSL frá Símanum og kemmst ekki inn í neitt. CS frýs þegar ég fer í Internetgames en allt annað virkar fínt.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok