Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

peacock
peacock Notandi síðan fyrir 20 árum, 9 mánuðum 446 stig
Áhugamál: Geimvísindi

Pisserí og skapahár (27 álit)

í Leikhús fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Sælt veri fólkið. Þó það sé dálítið liðið síðan þetta átti sér stað þá finnst mér alveg réttlætanlegt að hefja umræðu um þetta núna. Það kom mér á óvart að það kæmi enginn korkur um þetta inn. Ég vil spurja hvað ykkur finnst um gjörninginn hjá fræði og framkvæmd þar sem pissað var á stúlku og meira, ætla ekkert að fara nánar út í þetta býst við allir viti hvað ég er að tala um. Hver er ykkar skoðun? kv.peacock

Wrangler/Willys óskast (0 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég óska eftir Wrangler eða Willys. Allt kemur til greina. kv.peacock

Láttu það eftir þér. Svalaðu forvitninni. (26 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 1 mánuði
Mér finnst hugi.is hafa dalað. Blómaskeiði hugi.is er lokið. Hættum að skrifa á hugi.is og snúum baki við nútímaþankagangi. Einnig vil ég að hugi.is verði lagður í eyði. “Alea iacta est” . Ísl.þýð.: “Teningunum er kastað” . Júlíus Cæsar,er hann reið yfir Rubikon fljót á leið til Rómar. kv.Magnús

Birtíngur (5 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Var einhver sem fór á frumsýninguna á leikritinu Birtíngi hjá Á Herranótt leikfélagi MR á föstudaginn. Hvernig fannst ykkur? Mér fannst sýningin mjög góð. kv.peacock

Will Smith (7 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 1 mánuði
Will Smith. Hann er old school.

Mið-Austurlönd (1 álit)

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Höfuðpaur (flott orð, ætla að nota það meira) Hamas samtakanna gaf út yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði að það væri vegna baráttu og mannfórna (hryðjuverka) Hamas samtakanna, að Ísraels menn hefðu bugast og yfirgefið Gaza. Menn eru hræddir um að þetta munu stofna frekari friðarumræðum í hættu. Við skulum bara vona að þetta leysist. Áður en ráðist var inn í Írak var þar frekar vestræn ríkistjórn þar. Þrátt fyrir Saddam Hussein var þar mikið frelsi, sérstaklega var frelsi fyrir konur sem er...

Brjálað.....crazyyyyy.....nei djók..haha (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ég er að leita að stóru rauðu mótorhjóli sem kemst voða voða hratt. Áttu tíkall?

GOGGLE WHACK!!!!!!!!!!!!! (28 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ég fann googlewhack!!!!!!!!!!! Kannksi er ég að eyðileggja það með því að deila því með ykkur….en ég veit ekki ég verð bara að segja ykkur frá því…. negligeble pesticide

Hvar má tjalda? (4 álit)

í Skátar fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég ætla bara að henda þessari spurningu fram, er ekki að biðja um neitt eitt svar, bara vil fá smá umræðu um hvar megi tjalda og hvar ekki. Hvað finnst ykkur? Hvar má tjalda? kv.peacock

Hugvekja.... (9 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Mér finnst það dálítið skemmtileg staðreynd sem kemur fram í könnuninni sem er í gangi. Þar má sjá að 21 % þeirra sem stunda þetta áhugamál hafa aldrei átt kærustu. Ég er langt frá því að gera grín af þessum manneskjum og ég sé ekkert að því að þau stundi þetta áhugamál….fannst þetta bara dálítið fyndið. Samt ég meina…þetta er kannski meira og minna fólk sem er að stíga sín fyrstu skref og eru kannski að leita að aðstoð. Jæja…langaði bara að deila þessu með ykkur. KV.PEACOCK

Feis á allar gelgjubloggsíður!!!!!! (14 álit)

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég frétti af síðu sem er algjör snilld…. Þessi síða er bara feis á allar gelgjublogg síður…ég skora á ykkur að kíkja á hana ;) http://blog.central.is/coolboyz

Yamaha Stage Custom trommusett til sölu!!! (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Dökkbrúnt viðarsett. 10“, 12” og 14“ tom, 14” snerill, 22“ bassatromma, Hi-Hat statíf og tvö symbala statíf, bassapedall. Zildjian Edge 16” crash og 18" ride fylgja með. Að auki Yamaha trommustóll. Settið er mjög vel með farið og fæst á kr. 95.000. Frekari uppl. fást hjá Pétri í síma 895-1508. Fyrstir hringja fyrstir fá.

Maðurinn og umhverfið (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum
Á gulhvítum fleti. Rauðir skógar, fyrir neðan stórt grænt tungl. Sólin, föst í glerhúsi. Bleikur hestur, fastur í blárri steypu. Upp úr steypunni stigi, til tunglsins. Á meðan rykmekkurinn fyllir loft og lungu, svífa blá sporöskjulaga teiknimyndaský yfir.

Rassklíping í óskilum!!! (9 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 1 mánuði
Hver kleip í rassinn minn á Samfés? Þeir sem klipu í hægri rasskinnina á mér vinsamlegast gefi sig fram. kv.peacock

Mayday Mayday SOS ... _ _ _ ... (2 álit)

í Heilsa fyrir 19 árum, 1 mánuði
ég er veikur :(

Laxness áhugamál (9 álit)

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Hvernig væri að setja upp Halldór Laxness áhugamál? Ég meina það er Tolkien áhugamál. kv.Peacock ????????????????????????????????????????????????

Reynsla mín af kvikmyndagerð (2 álit)

í Kvikmyndagerð fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Þar sem einn notandi var að biðja mig um að segja frá reynslu minni í kvikmyndagerð byrjaði ég að rifja það upp og ákvað svo bara að deila því með ykkur. Þegar ég var níu ára fékk besti vinur minn kvikmyndatökuvél og byrjuðum við að taka upp kvikmyndir. Það var ekki fyrr en í 8.bekk svo sem við byrjuðum að taka upp myndir af alvöru og klippa þær til og svona. Þá var ég í kvikmyndafyrirtæki sem hét Mistök Films en nú höfum við breytt um nafn og heitum, Sjöunda Listgreinin við erum fjórir en...

Raunveruleikinn í Hagkaupsferðunum okkar mömmu (2 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég byrjaði ungur að semja ljóð en var þá ekkert sérstaklega góður. Nú er ég orðinn mjög fær eða það finnst mér og foreldrum mínum. Vinum mínum finnst þau líka mjög góð hlægja af þeim og svona. Ég er að safna í ljóðabók sem ég er að hugsa um að gefa út bráðum. Ég hef fengið góðar móttökur hjá einu stærsta bókaútgáfufyrirtæki í landinu. Ég ætla að leyfa ykkur að heyra eitt glænýtt ljóð frá mér. Gjörið svo vel. Raunveruleikinn í Hagkaupsferðunum okkar mömmu Ég stóð út á túni og klappaði húni...

Ævintýri (0 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég stóð fyrir utan grænan bárujárnskofann. Málningin var byrjuð að flagna af honum. Hann var greinilega einu sinni blár. Ég var í ævintýraleit. Fyrir utan bárujárnskofa. Að fara í gönguferð var ævintýri í mínum huga. Gönguferð á fjall var ennþá betra að klífa fjall var alltaf ævintýri. Þar sem eru fjöll eru ævintýri og einmitt bakvið mig var bárujárnskofi og bakvið hann var fjall. Fyrir framan þennan bárujárnskofa stóð ég og var í þann vegin að fara að snúa mér við og skoða fjallið þegar...

Axis and Alies eða Civalization (1 álit)

í Borðaspil fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Við erum 4 strákar og höfum spila Axis and Alies dálítið (einn strákurin á það). Okkar langar bara í eitthvað meira og þá datt okkur í hug Civalization. Við viljum bara vita hvort einhver sem hefur reynslu af báðum spilunum geti gefið okkur smá samanburð. kv.Mistök Films

Síðla kvölds í París (1 álit)

í Smásögur fyrir 20 árum
Það var skuggalegur náungi á vappi eftir háværu stræti. Næturklúbbar borgarinnar voru allir opnir og í suðupunkti. Hann var í löngum kuldalegum frakka og var ekki sérlega glaðlegur að sjá. Það var rigning. Hann gekk út úr strætinu, út úr hávaðanum og látunum og inn í hverfi fátæktar og munaðarleysis. Það var erfitt að ganga um stræti þessa hverfis án þess að gefa einhverju barninu smáaur. Hann var miskunsamur, hann kærði um aðra, hvernig sem þeir litu út. Hörundslitur, tunga eða stétt skipti...

Selló óskast (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég óska eftir góðu sellói það má ekki vera dýrara en 170.000 kr.

Pæling (6 álit)

í Heimspeki fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvað er fallegt? Þetta er stutt spurning en ég býst við því að við henni séu löng og ströng svör!

Svik og prettir (12 álit)

í Leikjatölvur fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég keypti mér Dreamcast tölvu fyrir tæpum 2 árum. Fyrir ári var hætt að selja leiki í hana. ÞAð er bar svindl að ég kaupi dýra dreamcast tölvu og svo get ég ekki keypt fleiri leiki í hana nema í útlöndum. Þetta er bara rugl. Hvað segið þið? algjört kjaftæði!!!!!!!!!!!

Aumingja kisinn minn (3 álit)

í Kettir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Kisinn minn er alltaf að fá hóstaköst. Er það að því að hann er með orma í sér? Takk
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok