Sælt veri fólkið Fannst hinn þráðurinn sem ég gerði ekki fá nóga góða undirtekt svo ég ætla að reyna aftur hérna. Er að leita af mönnum sem hafa áhuga að raida 2 sinnum í 10 manna contenti. Ekkert er ákveðið enn með dagsetningar en raidtíminn mun vera eftir 20:00. Markmiðið er að hafa þetta vinalegt og casual umhverfi. Engar kröfur eru gerðar hvað varðar gear. Kröfurnar sem ég geri eru nú ekki miklar, þær eru einungis það að þú sért orðinn eldri en 20, hafir eitthvað vit í kollinum og getir...