Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

orator
orator Notandi síðan fyrir 16 árum, 4 mánuðum 14 stig

Re: Getur trúin verið holl og góð ef hún er aðeins blekking?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Mér finnst kjánalegt af þér að ætla gefa gjöf í skóinn(ef það kemur til þess) sem guð. Guð skapaði heiminn og allt sem í honum er, jólasveininn(fólkið sem þykist vera jólasveininn(til að koma í veg fyrir allan miskilning)) skapði hins vegar hefð sem þú tekur ekki léttilega frá honum.Dæmið sem ég tók um guð var til þess að sína þér hversu fáránlegt það er að gefa í skóinn sem jólasveinninn, ef ég mun eitthvertíman gefa í skóinn þá mun ég ekkert vera í gerfi jólasveinsins, ég mun gefa fyrir...

Re: er himnaríki og helvíti staður eða [andlegt] ástand ?

í Heimspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hefur þú íhugað möguleikan að himnaríki og helvíti séu bara uppspuni rétt eins og Harry Potter?

Re: Getur trúin verið holl og góð ef hún er aðeins blekking?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef við snúum okkur að mínum hugmyndum varðandi jólasveininn þá tel ég að börnin trúi á hann eins lengi og mögulega þau geta. Ég trúi einnig að sá sem gefur í skóinn fer í hlutverk jólasveinsins.Þá get ég allt eins sagt að ég fer í hlutverk guðs þegar ég ákveð að gera eitthvað góðverk þar sem að guð er bara 100% náð og án hans er ekki hægt að gera góðverk samkvæmt kristinni trú. Ég trúi hinsvegar ekki að jólasveininn sé áþreifanlegvera eins og við þekkjum hann í ævintýrum en ég trúi á gildin...

Re: Getur trúin verið holl og góð ef hún er aðeins blekking?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ef það er ekki hægt að sannreyna þetta, þá áttu ekki að segja þú haldir og nota svo prósentu tölu yfir einhvern hóp.Þú hlítur að sjá að þegar ég segi 99,99% að þá er ég að vísa til þess að þetta sé nánast algildandi. Að sjálfsögðu hef ég ekki spurt alla á jörðinni, vertu ekki svona ógeðslega heimskur. Þú mátt halda það sem þú vilt en pointið þitt meikar ekki séns. Varst þú ekki alinn upp í kristin trú? Ef ekki voru foreldrarnir þínir ekki aldnir upp í kristin trú. Hvenær hættir þú að...

Re: Leppin

í Heilsa fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hann sagðist hafa séð leppin drykk og síðan eitthvað prótín.

Re: Getur trúin verið holl og góð ef hún er aðeins blekking?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Helduru? Byggiru rökfærslu þína á einhverju sem þú heldur og ákveður svo að nota prósenttöluna 99,9% á að trú se þröngvuð uppá það fólk? Hvar færðu þessa tölu og afhverju helduru? HELDURU að 99,9% Sé að HALDA?Hvernig í andskotanum er hægt að sannreyna þetta? vertu ekki svona heimskur og reyndu að horfa á pointið sem ég er að varpa fram. Helduru virkilega að 3ára barn taki upp íslam af sjálfsdáðum ef það er alið upp í kristinni fjöldskyldu Svo er heimskulegt að líkja trú við jólasvein....

Re: Getur trúin verið holl og góð ef hún er aðeins blekking?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Sum okkar teljum reyndar að hið góða, sanna, fagra og fullkomna séu svo guðdómlegir eiginleikar að enginn mannlegur máttur gæti uppfyllt þá.Ég stór efa það að eitthver telji það vera guðdómlegan eiginleika ef ég gef eitthverjum til að mynda blóm Til þess að geta nálgast og skilið betur þessa algóðu og fullkomnu veru leitum við að “holdgervingum” eða fulltrúum hennar hér á jörðu sem við eignum alla þá góðu eiginleika sem vera þessi er gædd.Ég held að 99,99% allra sem aðhyllast trúarbrögðum...

Re: Nauðgunarlyf

í Ljóð fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það að orðið nauðgun breytist svo snöggt í annað orð yfir “skemmtun” veldur mér áhyggjum. Því hver sem hefur upplifað þá raun veit að svo er als ekki. Hvar er siðferðið þegar þú nefnir drykk þetta bara til að sýna áhrif hans en hugsar í raun ekki útí raunverulega merkingu orðsins, hvar er siðferðið þegar þú pantar þennan drykk og finst heldur töff að geta orðið full/ur á 5 mínútum fyrir núll og nix en áttar þig ekki á raunveruleikanum og alvarleikanum bakvið orðið nauðgunarlyf.Nú eru til...

Re: drengsbarn

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Magdalenarvk skrifaði: vá eg bara spyr er ekki alt í lagi hjá þér….? greinilega ekki þú hagar þér ekki svona!!!! þú skalt fara af þessari síðu ef þú getur ekki sýnt öðrum virðingu hérna….. Þú áttar þig á því að þetta er mín skoðun. Bara af því að mér er slétt sama þótt að þú dreymir að þú sért ólétt þá ályktaru að það sé ekki allt í lagi hjá mér. Hvernig væri að slaka aðeins á sleggjudómunum? Nú hlýur að vera að þér sé sama um eitthvað, það liggur í augum uppi, vilt þú ekki bara snauta af...

Re: litir >_>

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Nei, þú ættir að kynna þér málið áður en ÞÚ alhæfir:)Hvar var ég að alhæfa? Með hvítum, svörtum, gulum, bláum og rauðum er hægt að blanda alla liti:) Þetta er einfaldlega rangt, endilega sýndu fram á þetta með eitthverjum heimildum ef þú ert svona sannfærð prufaðu þig bara áfram með málningu, það er enginn litur sem þú getur ekki gert:)Já ég hef nefninlega ekkert betra við tíman minn að gera Tölvur vinna kannski öðruvísi úr þessu, ég veit það ekki. Það er allavega hægt að blanda alla liti úr...

Re: drengsbarn

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Mig dreymdi líka einu sinni steinsteypu, hverjum er ekki drullusama?

Re: litir >_>

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
en það er hægt að blanda alla liti úr gulum, bláum og rauðumReyndar ekki, hvernig væri að kynna þér málið aðeins áður en þú alhæfir svona. Það er engin tilviljun að prentarar til dæmis nota magenta cyan og gulan sem grunnliti. Ef RYB er notaðir er ómögulegt að búa til margar gerðir af grænum magenta og cyan.

Re: guð til eða ekki

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er að sjálfsögðu ekki hægt að segja til um hvort guð sé til eða ekki enda er hann andlegt fyrirbæri. Guð sem eitthver æðri vera gæti verið til þótt það sé ekkert sem bendir til þess. Aftur á móti að trúa guð í trúarbrögðum á borð við kristni og Íslam er einfaldlega fásinna enda er búið að afsanna megin þorran af því sem tengist guði í þessum tveimur trúarbrögðum. Ef þú aððhyllist Íslam þá ert að aðhyllast trú sem er í grunnin rip-off af gyðingsdómi og ef þú afhyllist gyðingsdómi þá ertu...

Re: guð til eða ekki

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Búddismi er reyndar upprunarlega heimspekistefna

Re: Akstur undir áhrifum fíkniefna!

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
2. Innbrot myndu fækka til muna. 3. Ofbeldi myndi fækka til muna.Hvernig í andskotanum getur þú fullyrt það? ofbeldi og innbort gætu allt eins margfaldast. Ekki fullyrða eitthvað út í bláinn ef þú vilt að fólk taki mark á þér.

Re: Akstur undir áhrifum fíkniefna!

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ertu fáviti? helduru virkilega að fólk sem er á cannabis fari út í harðari efni bara til þess að geta verið undir áhrifum á meðan það keyrir. Prófaðu að hugsa aðeins áður en þú skrifar eitthvað svona kjaftæði.

Re: litir >_>

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Grænn er ekki einusinni frumlitur.Þetta er einfaldlega rangt og eins og þú hefðir séð hefðir þú ýtt á link-inn sem ég bennti þér á. Frumlitirnir eru: Grænn Rauður og Blár (Gulur myndast ef þú blandar saman rauðum og grænum)

Re: litir >_>

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Primary_color

Re: litir >_>

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
http://en.wikipedia.org/wiki/Primary_color

Re: litir >_>

í Tilveran fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Grænn er ekki einusinni frumlitur.Hvernig væri að taka eðlisfræðibókina af hillunni, hún virðist alla vegana vera ansi rykug.

Re: Andsetning

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
ef heimurinn var til ur tilviljun afhverju ætti ekki verið til andsetinn maðurHvað ertu að reyna að segja?

Re: Andsetning

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Að vera andsetinn merkir að vera haldinn anda þeas að það sé andi inn í þér. Þá spyr maður sig hvað er andi? Það er eitthver ólíkamleg vera. Bíddu hvernig er þá hægt að vita hvort þessi vera sé til yfir höfuð? Það er ekki hægt enda hefur aldrei í sögu mannkynsins komið neinar sannanir sem benda til þess að andar séu til. Fyrst það er ekki hægt að sanna að andar séu til og ekkert sem bendir til þess hvernig getur þú þá vitað að það sé andi í félaga þínum? Þú getur það ekki. Ein spurning þá í...

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það er nú þegar búið að afsanna megin þorran af Biblíunni þannig að ég bíst við því að líf þitt sé meira og minna sjálfsblekking

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Er þetta ekki bara hræðslan við að þú endir eitthvertíman? Afhverju að lifa í blekkingu? afhverju nýtiru ekki bara það líf sem þú hefur og ert þakklátur fyrir það í staðin fyrir að vera með eitthverja draumóra um líf eftir dauðan og slíkt kjaftæði.

Re: Á hvað trúið þið?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Það fer allt eftir því hvernig þú skilgreinir hugtakið trú en í merkinguni trúarbrögð þá aðhyllist ég engum slíkum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok