Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

orator
orator Notandi síðan fyrir 16 árum, 4 mánuðum 14 stig

Re: Möguleg sáttarlausn (eða allavega beining í betri áttir) á trúarbragðadeilum?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þegar ég tala um ákveðinn punkt er ég að tala um það svæði sem allt efni alheimsins var búið að þjappast saman í áður en það byrjaði að þenjast út. Hvernig gat miklihvellur verið allstaðar? var þá allt morandi í litlum massakögglum sem á ákveðnum tímapunkti byrjuðu að þenjast út? Ef hugsum þetta svona, afhverju eru þá ekki neinar vetrarbrautir að koma í átt að okkur? Þegar ég nefndi miklahvell sem sprengingu var það frekar óvarlega orðað því vissulega varð enginn sprenging í eiginlegri...

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
:)

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
væri ágætt ef þú kæmir með tilvitnun, nenni ekki að fara yfir þetta haf af svörum.

Re: Guðs túlkun?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
hvernig væri að nota það litla sem þú ert með þarna uppi til að lesa það sem ég skrifa áður enn þú postar eitthverju kjaftæði? ég var að benda á hversu fordóma full þú varst með þessu svari þínu. og reyndu að svara mér í einu svari næst, bara svona þín vegna, ekki það skemmtilegasta sem þú lendir í þegar þráður sem þú gerir sem er uppfullur af fáfræði lendir í heitum umræðum.

Re: Guðs túlkun?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hvaða máli skiptir það fyrir umræðuna?

Re: Guðs túlkun?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
nei ég sagði það heldur aldrei, ég sagði að margt sem kaþólskir menn gera er í grunninn svipað og dæminn sem þú nefndir, þá er ég að tala um þegar þeir endurtaka sakramentin.

Re: Guðs túlkun?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
samt sem áður, þá varstu kristin í um 13ár og þú hefur ekki hugmynd um hvað hún snýst.

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Var að sjálfsögðu að meina Lútherskakristni, sem er ríkistrúin okkar annað make-ar náttúrulega ekki sense, hefði átt að orða þetta betur. Þetta er eins og að segja ertu ekki að rugla saman íþróttum og fótbolta.

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
krikjan sundraðist ekkert af því að fólk almennt fylgdi hugmyndum Lúthers. Það voru furstarnir í þýskalandi sem tóku upp Lútherskar kenningar til þess að hafa guðfræðilegar forsendur fyrir því að sölsa kirkjuna undir sig. Lútherska kristnin er bara undirflokkur í kristni líkt og Vottar Jehova, skil ekki alveg hvert þú ert að fara.

Re: þráðurinn minn

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það varst greinilega ekki þú sem stóðst fyrir því að eiða honum. Hann fjallaði í grunninn um að draumar væru ekkert annað en hugsanir saman ber hugsanir þegar við erum vakandi. Það sem er öðruvísi er að skynsemin er “sofandi” og heilinn reynir að búa til heilsteypta mynda úr atburðum sem þú hefur upplifað. Síðan varpaði ég fram spurningunni í endan, afhverju reynum við ekki að spá fyrir um hvað hugsanir okkar þegar við erum sofandi merkja?

Re: Dulspeki og trúmál saman?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Dulspeki eru kenningar um svör við spurningum lífsins, rökin sem eru notuð til þess að svara þessum spurningum taka ekki tillit til viðurkenndra vísinda. Hvað er þetta annað en trúarbrögð? svaraðu því

Re: Guðs túlkun?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Mér finnst furðulegt hvað það eru til mikið af trúabrögðum og ég get vel trúað eitthvað af þeim eru gerða til að svindla með peningum og fleira.Ástæðan fyrir öllum þessum fjölda trúarbragða eru einföld. Trúarbrögð voru flest öll tilraunir manna til að leita að svörum við spurningum heimsins. Það er einfaldlega staðreynd að flest af þeim eru gerð með hagsmuni í huga og lýsir það sér eflaust best hvernig Íslam varð til. Hins vegar trúr sem eiga sameiginlegt með Himnaríki&Helvíti ,Kærleika,ást...

Re: þráðurinn minn

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Helduru að ég viti það ekki? það felst ákveðinn húmor í þessu.

Re: Inní skápnum er... ?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta hefur frekar einfalda skýringu. Það sem þig dreymir er með einum eða örðum hætti eitthvað sem þú hefur upplifað á undanförnum dögum, þegar þú sefur reynir heilinn að mynda hugsanir (því draumar eru ekkert annað en hugsanir) úr þessum atburðum en þar sem skynsemin er “sofandi” kemur verða hugsanirnar oft frekar fáránlegar. Afhverju ættu hugsanir þegar þú ert sofandi að merkja eitthvað meira en hugsanirnar þegar þú ert vakandi. þegar þú ert í strætó á leiðinni heim og byrjar að hugsa um...

Re: Draumar - draumaheimurinn

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þetta hefur frekar einfalda skýringu. Það sem þig dreymir er með einum eða örðum hætti eitthvað sem þú hefur upplifað á undanförnum dögum, þegar þú sefur reynir heilinn að mynda hugsanir (því draumar eru ekkert annað en hugsanir) úr þessum atburðum en þar sem skynsemin er “sofandi” kemur verða hugsanirnar oft frekar fáránlegar. Afhverju ættu hugsanir þegar þú ert sofandi að merkja eitthvað meira en hugsanirnar þegar þú ert vakandi. þegar þú ert í strætó á leiðinni heim og byrjar að hugsa um...

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Í tilvitnunni sem þú tekur fram í svari þínu er ég að tala um guðina í Hindúisma, en það er alveg rétt það sem þú segir það er ekki hægt að sanna að guð sé til eða ekki til. Ef það væri möguleiki væru ekki þessar deilur um trú.

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég veit ekki hversu oft ég tók það fram í þessum korki að ég er trúleysingi þannig að ég er ekki alveg að sjá hversvegna þú heldur að ég sé kristinn. Ef þú kynnir þér kristni þá er aldrei haldið því fram að guð sé á himnum og djöfullinn sé ofan í jörðunni, þetta er bara einfaldur heilaþvottur sem þú hefur orðið fyrir sökum sjónvarpsþátta ofl. Í Kristi er guð allt það góða, guð er semsagt bara náð, guð er sá eiginleiki að geta breytt rétt, ef ekki væri fyrir guð gætu mennirnir ekki gert neitt...

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hugtakið Schism er ekkert sérstakur undirflokkur í kristni, það er bara notað yfir tvo undirflokka í eitthverjum trúarbrögðum, eins og Súnní og sjía múslimar og kaþólskir og mótmælendur í kristni. Þegar marteinn Lúther kom með kenningar hans var það aldrei takmark hans að splundra kirkjunni niður í tvær einingar, hann vildi bara betrumbæta kaþólsku kirkjunna enda var mikið af mennskum hlutum sem hafði verið bætt við hana eins og sala á aflátsbréfum en það var að sjálfsögðu bara í...

Re: Möguleg sáttarlausn (eða allavega beining í betri áttir) á trúarbragðadeilum?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Það má vel vera, en þá er líka öllum skítsama um að hún hafi verið röng. Þá vaknar spurningin: HVAÐ útskýrir þá örbylgjukliðinn??? En hann passar einmitt við miklahvells kenninguna.Þótt að kliðurinn passi við kenninguna um miklahvell er ekki þar með sagt að miklihvellur sé ástæðan fyrir honum þótt að vissulega sé þessi kenning líklegri til að vera rétt en flest annað. Svo verður þú að gera þér grein fyrir að það gæti alltaf verið eitthvað annað, eitthvað sem við erum ekki búinn að komast að...

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Tökum dæmi, ég get verið á móti nammi samt get ég virt þá sem ákveða að borða það. Þetta virðist kannski vera þversögn en er það alls ekki.

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Þótt ég sé á móti trúarbrögðum heimsins þíðir það ekki að ég geti ekki haft umburðalindi gagnvart öðrum sem trúa, ef að eitthver trú hjálpa þér á eitthvern hátt þá finnst mér ekkert nema gott að þú heldur henni áfram sama hversu fáránleg hún er.

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Meina með því að það eru alltaf að koma einhverir gaura að reyna að láta okkur skipta yfir í kristnatrú t.d. hef lent í því að þurfa að sparka gaurnum frá hurðini svo ég gæti lokað.. hann vildi bara ekki fara!Ertu ekki að rugla kristni saman við Vottar Jehova, stórefast að það sé stundað trúboð á kristni á Íslandi þar sem kristni er þjóðartrú okkar. Síðan eru alltaf eitthver öfgadæmi sem gefa ekki endilega rétta mynd á hlutunum.

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég er á báðum áttum varðandi þettaAuðvitað ekkert algilt í þessum efnum og bara skoðun manna En samt þar sem þú ert ekki sammála trúarbrögðum, hvernig væri þá að sleppa því að segja skoðanir þínar á þeim sama þótt að það sé rétt hjá þeim.Nú getur verið að þú sért á móti mörgu sem stendur á þessum vef og þess vegna svarar þú þeim og tjáir þína skoðun á málinu. Afhverju eru trúarbrögð eitthvað öðruvísi? er þetta eitthvað heilagt umræðuefni? Ég sjálfur er Ásatrúi og ég er stoltur með það,...

Re: kostir og ókostir við Ísland

í Tilveran fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég átta mig á því enda nefndi ég það í einu svarinu í þessum kork. Múhammeð ferðaðist til að mynda til Gyðingalands og stal einfaldlega hugmyndunum um einn guð og allt það úr gyðingdómnum, því er Allah bara Guð í grunninn. Þetta gildir um flest trúarbrögð heimsins eins og Búddismi er bein afleiðing af Hindúisma.

Re: Möguleg sáttarlausn (eða allavega beining í betri áttir) á trúarbragðadeilum?

í Dulspeki fyrir 15 árum, 8 mánuðum
ég sagðist aldrei vilja banna trú. Ég er fylgjandi trúfrelsi.Ég er einnig fylgjandi trúfrelsi en það breytir hins vegar ekki þeirri staðreynd að þú hélst því fram að mjög fáir fái eitthvað út úr trú, það er hellingur að fólki til sem notar trú í leit að styrk. Fólk má hafa hvaða skoðun sem það vill, trúfrelsi er mín pólitíska afstaða. Önnur pólitísk afstaða mín er sú að ég er hlynntur málfrelsi sem gefur hverjum manni rétt á að gagnrýna þessar skoðanir manna, sem fyrr var greint frá. Þetta...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok