afi er og hefur alltaf verið mikið í mússík, alltaf með geðveikar græur(og ég er ekki að tala um bassa á við jarðskjálfta, ég er að tala um alvöru sánd með tærum hreinum og fallegum hljómi)ég var alltaf að fikta hjá honum, mixa með honum lög og ýmislegt fleira´, þetta gerði pabbi mikið líka, fjölskyldan lifir fyrir mússík, trilljón gítarar heima og alltaf verið að spila og syngja, ég spilaði á gítar og var bara frekar mjög flinkur að sögn annara, en síðan lennti ég í slysi með hendina og hef...