nei það er verra td að fá gat í eyra heldur í vör, það er misjaft eftir stofum, algengasta verðið er 3000 - 4000 isk, ég mæli með plastpinna til að byrja með, því þetta jú nuddast upp við framtennurnar og getur skemmt þær, sérstaklega ef þú ert að bíta í lokkinn(sem virðist vera frekar algengt), það er smá mál að hugsa um þetta á meðan það er að gróa, en eftir það er ekkert mál, á meðan þetta er að gróa þá þarf að huga vel að hreinlæti, bursta tennur eftir hverja máltíð fyrstu vikuna og nota...