enginn leikur nei, pabbi er ða vinna sem tölvukall hjá stórri verkfræðiskrifstofu og hann var að sýna mér vél sem hann setti upp fyrir þá, hún inniheldur 3 4870x2 kort og öll overclockuð, og kælingarnar á kortunum voru að sveiflast í 90-100% leikjaframleiðendur eru bara búnir að sjá það að eftir því sem þeir setja hærri vélbúnaðarkröfur því færri kaupa leikinn, þannig að í raun eru notendur að sjá til þess að vélbúnaðarkröfum er haldið niðri