hugsaðu dæmið svona, segjum svo að þú sért gift, átt karl og börn, í brúðkaupsgjöf fenguð þið rúmlega 100 ára gamalt bollastell frá langömmu þinni, þér þykir alveg óendanlega vænt um þetta stell því að það er alveg heilt og fylgja margar minningar, þetta er hlutur sem þér þykir mjög vænt um, litli fimm ára strákurinn þinn sem þú varst að enda við að rífast við út af því að hann fékk ekki það sem hann vildi í matinn í gær tekur upp á því að ögra þér, þú situr inni í stofu og hann fer inn í...