ég mæli með því að þið setjist niður og talið saman um hvar þið eruð stödd í sambandinu, fáðu hann bara með þér til þess að spjalla um eftirfarandi: hvað pirrar hann í þínu fari hvað pirrar þig í hans fari hvað þú mátt gera betur hvað hann má gera betur hvert þig langar til að stefna hvert hann langar til að stefna mundu bara og segðu honum líka að halda ró sinni, það er erfitt að taka við gagnrýni ef maður er ekki vanur því og maður getur brugðist illa við, en alls ekki fara að rífast,...