ég er óvirkur fíkill, búinn að vera edrú síðan 13 jan, ég þurfti að flytja í annað bæjarfélag til að losa mig úr þessu, og mér langar alltaf jafn mikið til rvik að fá mér bara smá, bara einusinni en ég verð að hugsa til þess að ég er að verða pabbi og þá gengur ekkert svona rugl