ég og vinir mínir vorum alltaf að leika okkur þegar við vorum litlir að halda í svona rafmagnsgirðingu og búa til svona laaanga mannlega leiðara, og síðan sá síðasti átti alltaf að reyna að leiða í eitthvað sem var nálægt, svosem rollur, hesta, hunda, hænur eða bara það sem var hendi næst