Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

olijo
olijo Notandi frá fornöld 16 stig

Re: ítölsk knattspyrna, R.I.P

í Knattspyrna fyrir 17 árum, 9 mánuðum
“hugsa samt að þeir eigi eftir að fá skítkast varðandi það að eina leiðin fyrir þá til að vinna dolluna, var að dæma þeirra helstu keppinauta niður um deild…:)” Ég held með Inter og mér finnst þetta kolröng setning. Það getur jú s.s verið að fólk telji þá ekki hafa sigrað bestu lið á Ítalíu. En ekki gleyma því að þeir hefðu kannski verið búnir að vinna ef hin liðin hefðu ekki svindlað. Þetta er ekki bara einhver ansans óheppni hjá þessum liðum að hafa verið felld. Þau hafa verið dæmd fyrir...

Re: Smá einka kenning

í Tilveran fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Er rétt þýðing á beast í þessu samhengi dýr? Mig langar bara að vita Það þar sem að allir virðast þýða það þannig. Kannski það sé vegna ‘Fríða og dýrið - Beauty and the beast’ Ég myndi telja að þetta væri réttara sem ófreskja eða skepna. Allavega þetta var bara smá innskot. .

Re: Ruglið...

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Eina spjallborðið þar sem eitthvað er varið í er Snakes on a plane spjallborðið. http://www.imdb.com/title/tt0417148/ .

Re: Spider-Man 3

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Farðu á Google, veldu images og skrifaðu Venom. Það er staðfest að í þriðju myndinni verða 2 óvinir Spiderman. Sandman og Venom. Af hverju í Ósköpunum ættu þeir að breyta litnum á Spiderman. Það er út í hött. Líkt og að setja Batman í gulan búning. Ef þú sérð myndir af Venom þá fattarðu þetta kannski. Topher Grace fer með hlutverk Venoms. Hann leikur aðalhlutverkið í That's 70s show.

Re: Spider-Man 3

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Tja, best hjá þeim þá að breyta honum bara og allri sögunni um hann. Allir sem hafa lesið spiderman-blöðin eða horft á sjónvarpsþættina vita að Spiderman á óvin sem er geimvera, kemur til jarðar með geimfaranum sem var kynntur í annar hvor myndinni í einhverri veislu. Ef þú eyðir smá tíma í að kynna þér þetta þá er ég viss að þú sjáir að þeir eru að bara að kynna þennan óvin. Hann heitir Venom. Á þessum þræði geturu séð nokkra vitna í hann og hvernig útlit hans á að vera. .

Re: Spider-Man 3

í Kvikmyndir fyrir 18 árum
Þetta er óvinur Spiderman í 3. myndinni. Eins og einhver segir heitir hann Venom. .

Re: The Sleeper Has Awakened [Sögukeppni]

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ef einhver hefur séð myndina Dune eftir David Lynch, (veit ekki hvort þetta er í bókunum hef ekki lesið þær).Þar segir aðalkarakterinn: “The sleeper has awoken”, og er það mikil kaflaskipti í sögunni sem á sér stað þá. Hún er frá 1984.

Re: Flottasta upphafatriðið

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það er auðveldara að skilja þetta ef þú lest bókina. Hún gefur fleiri svör en myndin. Mér finnst það samt sem áður ekki vera neitt sem dregur myndina niður. Frábær mynd. .

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þetta er erfitt en ég skýt á Mystic River. Bíllinn í byrjuninni. .

Re: Chuck Norris orðinn 66 ára í dag

í Tilveran fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Crop circle are Chuck Norris' way of telling the world that sometimes corn needs to lie the fuck down. Annars er Chuck Norris leikari og lék m.a í þáttunum Walker: Texas Ranger sem voru sýndir á stöð 2. Fyrir svolítið löngu síðan. .

Re: Úr hvaða mynd er þetta?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
moulin rouge .

Re: Kvikmyndaeinvígi 5 (úrslit og þriðja sætið)

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
jafntefli .

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
American Splendor. .

Re: Grínmyndir?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Besta grínmyndin The Big Lebowski.

Re: Quiz

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
26/30 Gat ekki 15, 18, 19 og 22. Var alveg viss um að 22 væri Apocalypse Now. .

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Roadrunner er með þetta.

Re: Könnun

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Og enginn Bruce Campbell og enginn Dolph Lundgren.

Re: Hvaða mynd

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
The Omen?

Re: Hvaða mynd?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er þetta mynd með Dolph Lundgren í aðalhlutverki sem jarðsprengjusérfræðingur. Man ekki hvað hún heitir samt.

Re: Hitchhikers Guide

í Bækur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Auðvitað náttúrulega líka. “In the beginning the universe was created. This has made alot of people angry, and is widely considered a bad move.”

Re: Hitchhikers Guide

í Bækur fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er þetta bara úr fyrstu bókinni? En annars er argt af því sem aðrir hafa skrifað. Þetta er ekki nákvæmlega rétt skrifað. Í Vogon skipinu í þegar þeim er verið að fara skotið út í geiminn Arthur: It's times like these when we are about to be thrown into space that I really wish I had listend what my mother told me. Ford: Why? What did she say? Arthur: I don't know I didn't listen! Einnig allt samtalið milli Marvins og dýnunnar Zem. Allar dýnur heita samt Zem. Í 3-4 bókinni.

Re: hitchhiker's guide to the galaxy ? ?

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jú. Það er ekki tilviljun að það tók rithöfund bókanna um það bil 15. ár að gera kvikmyndahandrit um þessa sögu. Mér finnst bókin frábær og myndin alveg ágæt. Ég gat ekki ímyndað mér að þetta yrði frábær mynd þar sem að það besta úr bókunum er oftast hugsanir og lýsingar á fáránlegum hlutum. S.s ekki hægt að kvikmynda. Annars er þetta jú aulahúmor alveg í gegn. En þetta er samt ‘clever’ aulahúmor. (fann ekki betra orð).

Re: Bregðumyndbönd

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Besta sem ég hef séð http://www.albinoblacksheep.com/flash/subliminal.php .

Re: Uppáhalds leikari :D

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Johnny Depp, Edward Norton, Jack Nicholson, Morgan Freeman, Kevin Spacey. Svona í augnablikinu. .

Re: Jólafílingur?Jólalag?

í Tilveran fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Ég sagði aldrei að það væri ekki eftir hann. En mér finnst flutningur Sinatra betri. .
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok