Vegna þess að þessi einvígi mín eru ömurlega skipulögð þá eru núna 3 myndir eftir. En hins vegar eru The Shawshank Redemption og Forrest Gump búinn að keppa áður þannig að ég hef áhveðið að láta Forrest Gump í 3 sætið.

Til hamingju Forrest Gump með 3 sætið.

Mér finnst bara meira cool að það séu bara 2 myndir í úrslitum.

The Shawshank Redemption vs. Fight Club?

En þið getið samt kosið Forrest Gump ef þið viljið, en samkvæmt fyrri kostningum er The Shawshank Redemption vinsælli.
“Why can't we just get along”