Auðvitað er búið að þjösnast á þessum Turbo Imprezum, þarf að nota þetta ekki bara sitja heima og sleikja spoilerinn. Sama með alla kröftuga bíla, það er notað þetta til að spyrna,spóla og “race-a” og ég veit ekki hvað. Þarf að nota þennan kraft og leika sér annars getur maður alveg eins fengið sér diesel Polo eða eitthvað álíka spennandi. Bætt við 23. maí 2007 - 00:16 Einnig vill ég taka það fram að ég hef ekkert á móti þessum bílum(non-turbo). En þetta er svona eins og að fá sér V6 Camaro…...