AÍFS heldur Drift keppni þann 3.júní næst komandi og verður keppnin fyrsti áfangi í Íslandsmeistaramóti í Drifti.

Keppnin verður haldin á gamla varnarsvæðinu fyrir ofan Keflavík á 22 þúsund fermetra plani.

Keppendur þurfa:
Skráðan bíl
Gilt ökuskírteini
Öryggishjálm
Tryggingarviðauka
Félagsskírteini í klúbb innan LÍA
LÍA keppnisskírteini

Keppnisgjöld eru 5000kr.
Aðgangseyrir áhorfenda er 500kr.

Skráning er hafin hér http://frontpage.simnet.is/tobbar/aifs/drif/index.htm