Ég hef talað um þessa stefnu áður, hef verið að kynna mér fleiri bönd.. Funeral Doom er oft blanda af Death Metal og Doom með oft mjög hægum en þungum köflum… fékk meðmæli um nokkur bönd af töflunni, þetta væri ekki frásögu færandi nema ég hafi ekki rekist á einhvern snilling sem er að deila einhverju á rapidshare:

http://rapidshare.com/users/E4I1TV

Mæli sérstaklega með:
Ahab - The Call of the Wretched Sea
Catacombs - In the Depths of R'lyeh
Tyranny - Bleak Vistae
Tyranny - Tides of Awakening

Svo náttúrulega Loss og Nortt er líka ágætt, mér hefur fundist, í Nortt eru einhver svona Black Metal áhrif í þessu, allavega söngurinn.

Svo er líka Woods of Belial good shit, setti einhverntíman línk hingað inn þó ég sé ekki viss um hvort það flokkist undir Funeral Doom, spila Industrial/Black/Doom…

Fyrir ykkur sem hafið þolinmæði í svona tónlist þar sem hún er oft mjög hæg og lögin geta oft verið 10 mínútur eða meira. :)
————–