Áður en ég byrjaði í þessari metalvitleysu hlustaði ég mikið á þetta ,,klassíska". Led Zeppelin er örugglega eitt besta rokk band sögunar Pink Floyd; elska hvað þetta er vönduð hljómsveit. The Beatles er frekar skemmtilegir stundum nema ,,Yellow Submarine“ sú plata er algjör æla. Deep Purple eru líka alltaf flottir,, hefði viljað sjá þá þegar þeir komu.. Ian Gillan band eru líka frekar hressir,, platan ,,Glory Road” er bara töff. Svo er hellingur í viðbót sem ég nenni ekki að skrifa um....