Yamaha 1992 OX99-11 Já, Yamaha reyndi fyrir sér í bílum árið 1992, mér finst þessi bíll ekkert fyrir augað, en performance hjá honum er geðveikt

Spec:
Vél:Staðsett í miðju bílsins með 3,5 lítra V12 sem skilar 400hp við 10000rpm
Drif: Afturhjóladrif
0-100kmh: 3.2 sec
Top Hraði: 217mílur eða 350kmh
Gírkassi: 6 Gíra beinskipt
Þyngd: 2535lbs eða 1149kg
Verð á bílnum árið 1992 var $805.000
Aðeins voru framleidd nokkur stikki af þessum bíl.
Nissan Primera GX ‘97 *búið að henda*