Enda halda það margir. En þeir sem eru ekki alveg heiladauðir taka alveg eftir því að vegirnir hafa lítið sem ekkert batnað eftir þessar endalausu hækkanir. Reykjanesbrautin hefur skánað en það er enganveginn nóg. Tökum sem dæmi bara vesturlandsveginn,, á milli RVK og Mosó. Þar ætti að laga gamla veginn,, enda var hann tekinn í sundur fyrir nokkrum árum og núna er hann eins og alda. Ömurlegt að keyra hann.