STi kemst nú ágætlega vel áfram 4.9sec í hundrað er nú alveg ágætt. Það er ekki hægt að bera Benz saman við þessa bíla, eru bara ekki í sama flokk. Nema kannski að Prezan er 4 dyra og margir benzar líka.. Ef þið ætlið að bera saman bíla, berið þá saman bíla í sama flokk. Ég gæti alveg farið að bera saman Ferrari Enzo við Skoda Favorit. Kannski soldið ýkt dæmi en þið hljótið að skilja hvert ég er að fara. Mikið af þessum fordómum gegn Imprezum er ekkert nema þekkingarleysi. Þetta eru mjög...