þú hefur víst verið lélegur.. allir byrja lélegir, en það fer eftir því hvenær þeir byrjuðu hvort þeir hafa verið lélegir miðað við aðra í kringum sig… ég til dæmis hef spilað þennan leik frá byrjun og mér finnst ég aldrei hafa verið lélegur beint… en það er bara útaf því að það kunnu ósköp fáir eitthvað á þennan leik þegar að ég var að byrja.