Jæja, númer 2.


Þegar þið lendið á móti einhverjum óvini og hann er mjög nálægt, þá á ekki að standa kjurr og skjóta, heldur hlaupa í kringum hann eins og trylltur api.
Ef þið standið kjurrir þá getur óvinurinn skoti 6 skot í hausinn og þú ert dauður. (ef hann er nálægt þér)
Þegar þú hleypur svona í hringi og hoppar um er mun erfiðara fyrir óvininn að hitta í höfuðið, en þú veist alltaf hvænar þú hoppar þannig að það er mun léttara fyrir þig að drepa hann. Ekki skjóta í magann heldur hausinn HAUSINN.
Þess vegna er ekki góður kostur að velja panzer ef þú ert nýbyrjaður, því að það tekur langan tíma að hlaða uppá nýtt, þú þarft að bíða þangað til að Power Bar verði fullur og það er oft teamkill með Panzer.
Annars mæli ég með því að þú lesir Greinargóð Byrjendahjálp sem er að finna efst á síðunni.

kv.Ommi


Ok, örugglega einhverjar villur þarna. Gagnrýnið eins og þið viljið, munið að þetta er hjálp fyrir nooba.