Mér finnst Jón betri, því að ef að Siggi getur ekki samið, þá finnst mér bara ekkert varið í hann. Mér finnst David Gilmour betri gítarleikari en bæði Kirk Hammett og Dave Mustain (taktu samt eftir því að ég er frekar mikill Kirk Hammett fanboy), David hefur þetta “feel” sem ekki allir hafa, hann er bara hreinlega ótrúlegur.. þó svo að hann sé ekki að gera einhver sóló á ljóshraða, þá gerir hann þetta allt saman bara svo flott.