Eins og þeir á undan mér hafa sagt, þá áttu ekki að ýta strengjunum niður með þessu, heldur bara að halda þessu þannig að þetta rétt svo snerti þá.. svo til þess að fá tón einhvers ákveðis frets, þá áttu að halda slide'inu fyrir ofan fretwire'inn á milli þess og næsta fyrir ofan, s.s. ef þú ætlar að fá hljóm eins og þegar þú frettar fret 5, þá áttu að halda slide'inu á milli 5 og 6.