Ég vona að hann finnist sem fyrst. Ég hef nú ekki verið duglegur í því að keyra á litla stráka en leifi mér að efast stórlega um að þú takir ekki eftir því… og ef hann tók ekki eftir neinu þá er það auðvita spurning hvort hann eigi heima í umferðinni yfir höfuð. Ææ svona mál eru bara skelfileg fyrir alla aðila, bæði bílstjórann og aðstandendur. :S