Plata þær út í þetta með loforðum um greiðslu fyrir þetta? Já það er satt. En þær gætu allt eins gert eitthvað annað til að verða sér út um peninga. Ég vil meina að fólk sem ‘leikur’ í klámmyndum (bæði karlar og konur) beri einfaldlega ekki nægilega virðingu fyrir sjálfum sér, en það er nú bara mín skoðun. En hvað með kallana, eru þeir ekki neddir í þetta?