Ef ég lék mér með tindáta var það að drepa hina kallana, segiði mér eitt: Hver er munurinn fyrir 6 ára krakka að leika sér með tindáta að drepa hina og að spila fyrir t.d. mig (ég er 13) að spila CS og drepa hitt liðið? Hver er munurinn?nákvæmlega enginn þetta er kannski ekkki eins grafískt þegar þú ert með dátana en þegar þú ert 6 ára er heilinn aðeins meiri “svampur” en þegar þú eldist en það breytir engu, munurinn er enginn, ég hef stundum pælt í þessu