ég var þar í mars en einn lyftuvörðurinn sem ég spjallaði við sagði að það væri sennilegast best að vera þarna í febrúar, allavega var síðasti vetur bestur þá, ég fékk voðalega lítið púður, var bara einn dagur… og það er SKEMKMTILEGASTI dagur sem ég hef upplifað á bretti svo var félagi minn viku á eftir mér og hann fékk alveg helling af púðri, svo er allt svo rosalega fallegt þarna, svo er ursus parkið geðveikt hef sjaldan skemmt mér jafn vel:)