Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Brúðan (1 álit)

í Smásögur fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sigþrúður sat í stætisvagnaskýlinu og beið eftir vagninum. Klukkan var ekki nema 12:20 þannig að það voru allavega 15 mínútur í næsta vagn. Hún hneppti að sér kápunni, kuldinn var farinn að segja til sín. Hún var orðin allt of gömul til að vera að flakka svona um bæinn. Jólailmur var í loftinu enda var Aðfangadagur og ekki við öðru að búast. Hún hélt fast um kassann í fanginu. Brúðan sem var í kassanum var svo falleg að annað eins hafði hún ekki séð síðan árið 1930, þá fimm ára gömul þegar...

Jón og Hólmfríður- frekar erótískt leikrit (0 álit)

í Bókmenntir og listir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Á síðasta laugardag skellti ég mér ásamt tveimur vinum á farsann Jón og Hólmfríður sem sýndur er nú um þessar mundir í Borgarleikhúsinu. Leikritið fjallar í stuttu máli um Jón sem er að ljúka tannlæknanámi á meðan unnusta hans, Hólmfriður bíður ólm eftir fyrstu útborgun til þess að þau geti keypt sér nýjan sófa og annað og að lokum gengið í hjónaband. Á meðan Jón er í skólanum er Hólmfríður að rugla saman reitum við föður Jóns, Eggert, sem í raun er ekki faðir Jóns. Allt voðalega...

Hefur þú ? (2 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Hefur þú einhverntíman setið við gluggan þinn og velt því fyrir þér hvað fólkið sem labbar fram hjá er að hugsa ? Hefur þú einhverntíman setið í strætisvagni Og ímyndað þér að þú sitjir í eðalvagni með James Bond? Hefur þú einhverntíman skrifað ljóð sem hefur mistekist? Langaði bara að deila þessu með ykkur!!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok