Elsku hugaforritarakrúttinn mín, Dálítið hefur verið rætt hérna á hugi.is/forritun um að það vanti forritunarkeppni og því hef ég boðið mig fram til að halda eina slíka. Hérna ætla ég aðeins að segja frá henni án þess að gera nákvæmlega grein fyrir því um hvað hún snýst svo þið getið komið með einhver viðbrögð áður en hún hefst, sem er líklega á fimmtudaginn kl. 20:00. Keppnin felst í því að búa til forrit (!), sem spilar borðspil. Forritið yrði síðan látið keppa við forritin sem aðrir...