Ég hef mjög takmarkaða reynslu af löggunni. Ég á samt eina sögu, ég og tvær vinkonur mínar vorum á rúntinum á Búðardal í fyrrasumar, skelltum okkur bara í roadtrip og svo vorum við komnar á Búðardal og vorum bara að rúnta og taka myndir og svona gelgjustöff. Þá kom eina löggan í bænum með ljósin á og stoppaði okkur, og sagði okkur að fara. Já, hann sagði okkur að hunskast úr bænum eins og skot, því þeir á Búðardal vilja ekkert aðkomufólk í sínum bæ. Þá hafði einhver hringt í lögguna og tekið...