Já, hún er svo rosalega lík Kerry víst. Kerry var dóttir Harolds, og er mamma Sky… Ég horfði því miður ekki á þættina í þá daga, veit einhver hvort þetta sé alveg sama leikkonan?
gerist þetta bara öðru hverju? eða ertu ekki bara með hraðann stilltan svona hægt? þú getur farið í Mouse options í Control Panel og athugað hvort allar stillingarnar séu í lagi…
haha. fyrirgefðu. en ég meina, það yrðu nú ekki það miklar umræður. um hvað ættu greinarnar á áhugamálinu að vera? það hefur heldur varla snjóað hérlendis árum saman…
það er nú til bæði ferming.is og fermingar.is… þó það séu nú ekki spjallsvæði þar svo ég viti. ég veit nú heldur ekki um hvað greyin ættu að tala þarna… það væri miklu betri hugmynd að stofna bara trúarbragðaáhugamál, þar sem trúarlega athafnir og viðburðir (þar á meðal fermingin) væru sér korkur. eða eitthvað. og hægt væri kannski að hafa jólin þar undir? gerist nokkuð eitthvað á þessu jólaáhugamáli…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..