Fyrir endurtekin brot, ættu barnaníðingar ekkert annað skilið en geldingu. Aftökur væru kannski aðeins of langt gengið, en ég myndi þó frekar kjósa þær heldur en að þeir séu svona örstutt í fangelsi eins og núna gerist oft. Og ég er ekki sammála þessum hérna fyrir ofan, þeir eiga eiginlega ekki skilið annað tækifæri.