Ég var nú ekkert að setja út á hæfileika þína þar sem ég veit ekkert um þá… Ég hef bara lokið framhaldsnámi í bóklegum tónlistargreinum (semsagt tónfræði, tónheyrn og tónlistarsögu), var í tónlistarskóla erlendis líka í tvö ár, æfði á píanó í 12 ár, hef spilað á gítar og bassa í svona átta ár af viti og hef mikinn áhuga á öllu svona… ég er ekki að metast eða neitt, ég bara tel mig svona nokkuð vel að mér um þessa hluti…