það er enginn sjór eða vatn þarna. þetta er á stærð við Úkraínu, þannig að þetta er ekkert smá. það virðist vera einhver á sem rennur þarna í gegn samt… ég er nokkuð viss um að þetta sé sandur eða annað slíkt. það sem ég er að spyrja um, þetta virðist vera einhverskonar skál eða dalur eða fjall, og mig langar að vita hvað þetta er nákvæmlega.