jaa, ég hef allavega átt sony ericsson núna tvisvar. sá fyrri er að verða þriggja ára, ég er búin að missa hann óteljandi oft í götuna, drekkja honum, týna hlutum af honum og ég veit ekki hvað… sama hve illa ég fór með hann, hann svínvirkaði alltaf! nokia fara einusinni í þvottavél og deyja svo bara. piff.