Ja, það þóttust einhverjir vísindamenn hafa fundið það út um daginn, að eggið hefði komið fyrst. Því stökkbreytingin sem gerði hænuna að hænu verður ekki á fullorðnum hænum, heldur einungis þegar þær eru á fósturstigi, semsagt í egginu. http://mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1203670